Minä ajattelin: Kuinka asetankaan sinut lasten joukkoon ja annan sinulle suloisen maan, ihanan perintöosan, ihanimman kansojen maista!
Ég hafði hugsað: Hversu hátt vil ég setja þig meðal barnanna og gefa þér unaðslegt land, hina dýrlegustu arfleifð meðal allra þjóða!
Aabraham vastasi: "Minä ajattelin näin: `Tällä paikkakunnalla ei varmaankaan peljätä Jumalaa; he surmaavat minut vaimoni tähden`.
Þá mælti Abraham: "Ég hugsaði:, Vart mun nokkur guðsótti vera á þessum stað, og þeir munu drepa mig vegna konu minnar.'
Niin minä ajattelin vuodattaa vihani heidän päällensä, ja antaa minun hirmuisuuteni käydä heidän ylitsensä Egyptin maassa.
Þá hugði ég að úthella reiði minni yfir þá, að svala heift minni á þeim í Egyptalandi.
Niin minä ajattelin vuodattaa kiivauteni heidän ylitsensä ja panna vihani heissä täytäntöön erämaassa.
Þá hugði ég að úthella reiði minni yfir þá, að svala heift minni á þeim í eyðimörkinni.
niin minä ajattelin: nyt filistealaiset hyökkäävät minua vastaan alas Gilgaliin, enkä minä ole etsinyt Herran mielisuosiota; ja minä rohkaisin itseni ja uhrasin polttouhrin".
þá hugsaði ég:, Nú munu Filistar fara ofan á móti mér til Gilgal, áður en ég hefi blíðkað Drottin.' Fyrir því herti ég upp hugann og fórnaði brennifórninni."
Niin minä ajattelin vuodattaa kiivauteni heidän ylitsensä erämaassa ja lopettaa heidät.
Þá hugði ég að úthella reiði yfir þá í eyðimörkinni til þess að gjöreyða þeim.
Ne olivat melkein uudet saappaat, joten minä ajattelin...
Ūessi fínu stígvéli, næstum nũ, svo ég hélt...
Minä ajattelin, että kastuisimme ja pääsisimme pois.
Ég var ađ hugsa ađ viđ værum rennblautar og hve gott væri ađ geta bara fariđ.
Minä ajattelin, että pitäisitte minua pöpinä.
Ég hélt ađ ūiđ telduđ mig vitlausan.
Minä ajattelin, - että sanoisimme minun olleen Pepperin kanssa kahden.
Hvađ ef viđ Pepper vorum ein á eyjunni?
Ja minä ajattelin, tiedäthän ehkä meidän pitäisi vähän pitää matalempaa profiilia...
Hvorki vinir mínir né ūínir. Ég er ađ segja ađ ūessu sé lokiđ.
Ja minä ajattelin, "Miksi Avellaneda - silppuisi tavallisen muistutuksen päivällis varauksesta?"
Og ég hugsađi: " Af hverju ætti Avellaneda "ađ tæta einfaldan minnismiđa um kvöldverđarbođ?"
Minä ajattelin sitä, mutta en päässyt sillalle asti.
Ég pældi í ađ gera ūađ, en ég komst ekki alla leiđ á brúna.
Hän vastasi: "Kun lapsi vielä eli, paastosin minä ja itkin, sillä minä ajattelin: Kenties Herra on minulle armollinen, niin että lapsi jää eloon.
Hann svaraði: "Meðan barnið var á lífi, fastaði ég og grét, því að ég hugsaði:, Hver veit nema Drottinn miskunni mér, og barnið fái að lifa?'
Minä ajattelin: `Puhukoon ikä, ja vuosien paljous julistakoon viisautta`.
Ég hugsaði: Aldurinn tali, og árafjöldinn kunngjöri speki!
Minä ajattelin: nousen palmupuuhun, tartun sen oksiin; olkoot silloin rintasi niinkuin viinirypäleet ja henkesi tuoksu kuin omenain tuoksu.
Ég hugsa: Ég verð að fara upp í pálmann, grípa í greinar hans. Ó, að brjóst þín mættu líkjast berjum vínviðarins og ilmurinn úr nefi þínu eplum,
Silloin minä ajattelin: Sellaisia ovat vain alhaiset; he ovat tyhmiä, sillä he eivät tunne Herran tietä, Jumalansa oikeutta.
En ég hugsaði: "Það eru aðeins hinir lítilmótlegu, sem breyta heimskulega, af því að þeir þekkja ekki veg Drottins, réttindi Guðs síns.
Minä ajattelin: Olen karkoitettu pois sinun silmiesi edestä. Kuitenkin minä saan vielä katsella sinun pyhää temppeliäsi.
Vötnin luktu um mig og ætluðu að sálga mér, hyldýpið umkringdi mig, höfði mínu var faldað með marhálmi.
Kun minä olin lapsi, niin minä puhuin kuin lapsi, minulla oli lapsen mieli, ja minä ajattelin kuin lapsi; kun tulin mieheksi, hylkäsin minä sen, mikä lapsen on.
Þegar ég var barn, talaði ég eins og barn, hugsaði eins og barn og ályktaði eins og barn. En þegar ég var orðinn fulltíða maður, lagði ég niður barnaskapinn.
0.99879503250122s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?